Hafnarfjarðarbær auglýsir eftir tveimur starfsmönnum á skrifstofu Vinnuskóla Hafnarfjarðar. Hjá okkur er mikið að gera á vorin og sumrin og því þurfum við að fá til liðs við okkur drífandi einstaklinga til að sinna skrifstofustörfum tímabundið í sumar.
Í boði er fjölbreytt starf fyrir einstaklinga sem eru vel skipulagðir og úrræðagóðir.
Helstu verkefni og ábyrgð
Menntunar- og hæfniskröfur:
Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og Starfsmannafélagi Hafnarfjarðar. Umsóknarfrestur er til og með 1. mars nk.
Nánari upplýsingar um starfið veitir Sunna Magnúsdóttir rekstrarstjóri í síma 585-5759. Hægt er að senda fyrirspurn á sunnam@hafnarfjordur.is
Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og Hlífar.
Vakin er athygli á stefnu Hafnarfjarðarbæjar að jafna hlutfall kynjanna í störfum hjá bænum og að vinnustaðir bæjarins endurspegli fjölbreytileika samfélagins.