Isavia innanlandsflugvellir óska eftir starfsfólki til sumarafleysinga við flugvallarþjónustu og á vélaverkstæði Egilsstaðaflugvallar. Helstu verkefni eru björgunar- og slökkviþjónusta, viðhald flugvallar og umhverfis hans sem og viðhald á tækjum. Umsækjendur þurfa að standast læknisskoðun og þolpróf.
Hæfniskröfur:
Umsóknarfrestur er til og með 28. febrúar nk.
Nánari upplýsingar veitir Ásgeir Harðarson umdæmisstjóri, asgeir.hardarson@isavia.is.