Sumarstarf á Akureyrarflugvelli

Isavia

Sótt er um starfið í gegnum vefform
Opna vefform
Sótt er um starfið með því að senda tölvupóst á
Senda umsókn

Sumarstarf á Akureyrarflugvelli

Isavia

Akureyri

Isavia Innanlandsflugvellir óska eftir að ráða sumarstarfsmenn á Akureyrarflugvöll. Starfið er fjölbreytt og krefjandi í spennandi og skemmtilegu starfsumhverfi flugvallarþjónustu Akureyrarflugvallar. Helstu verkefni eru björgunar- og slökkviþjónusta, flugverndargæsla, viðhald og umhirða flugvallarmannvirkja og flugbrauta á norðurlandi.

Hæfniskröfur:

  • Aukin ökuréttindi og vinnuvélaréttindi eru kostur
  • Iðnmenntun sem nýtist í starfi er kostur
  • Reynsla af slökkvistörfum er kostur
  • Viðkomandi þarf að standast þrek- og styrktarpróf

Umsóknarfrestur er til og með 28. febrúar nk.

Nánari upplýsingar um starfið veitir Hólmgeir Þorsteinsson verkefnastjóri, holmgeir.thorsteinsson@isavia.is

Isavia

Vefsíða

Staðsetning

Akureyri

Starfshlutfall

Sumarstarf

Auglýsing birt

Umsóknarfrestur

28.2.2021

Önnur störf
Sækja um
Sækja um