Spennandi sumarvinna fyrir ungmenni

Landsnet

Sótt er um starfið í gegnum vefform
Opna vefform
Sótt er um starfið með því að senda tölvupóst á
Senda umsókn

Spennandi sumarvinna fyrir ungmenni

Landsnet

Reykjavík

Við erum að leita að duglegum, virkum og framtakssömum ungmennum til að vinna með okkur í sumar að fjölmörgum verkefnum í umhverfinu okkar hjá Landsnet.

Verkefni sumarvinnu felst einkum í útivinnu s.s. við blóma- og trjárækt, jarðvinnu, málun, þrifum og almennri fegrun umhverfis í og við eignir Landsnets.

Sumarvinna ungmenna er ætluð ungmennum á framhaldsskólastigi.

Tekið er á móti umsóknum ungmenna fæddum á árunum 2002 - 2004 að báðum árgöngum meðtöldum. Viðkomandi þarf að vera orðin 17 ára þegar störf hefjast í lok maí.

Umsóknarfrestur er til og með 28. febrúar n.k.

Landsnet

Vefsíða

Staðsetning

Reykjavík

Starfshlutfall

Sumarstarf

Auglýsing birt

Umsóknarfrestur

28.2.2021

Önnur störf
Iðnaðarstörf
Sækja um
Sækja um