Við leitum að snjöllum iðn- og háskólanemum til starfa í margvísleg sumarstörf við spennandi verkefni sem tengjast starfsemi fyrirtækisins. Starfstímabil nema er 3 mánuðir.
Störfin sem við bjóðum tengjast m.a. fjármálum, kerfisstjórnun, upplýsingatækni, kerfisvörnum og verklegum framkvæmdum. Hér er kjörið tækifæri fyrir þau sem vilja verða sér út um alvöru reynslu og hafa alvöru áhrif í starfi.
Menntunar- og hæfniskröfur
Umsóknarfrestur er til og með 28.febrúar n.k.