Isavia leitar að metnaðarfullum og árangursdrifnum mannauðsstjóra sem hefur jákvæðni að leiðarljósi og drifkraft til að ná árangri í krefjandi verkefnum í samvinnu við öflugt starfsfólk félagsins. Mannauðsstjóri kemur að mótun, innleiðingu og framkvæmd á stefnu Isavia á sviði mannauðsmála, jafnréttismála og almennri velferð starfsfólks. Hann er jafnframt fulltrúi móðurfélags gagnvart dótturfélögum þegar kemur að mannauðsmálum. Hann ber ábyrgð á áætlanagerð og daglegum rekstri sinnar deildar. Mannauðsstjóri heyrir undir framkvæmdastjóra fjármála og mannauðs.
Helstu verkefni
Hæfniskörfur
Starfsstöð: Hafnarfjörður
Umsóknarfrestur er til og með 28. febrúar nk.
Nánari upplýsingar veitir Ingibjörg Arnarsdóttir framkvæmdastjóri fjármála og mannauðs, ingibjorg.arnarsdottir@isavia.is