Íþróttakennari

Breiðholtsskóli

Sótt er um starfið í gegnum vefform
Opna vefform
Sótt er um starfið með því að senda tölvupóst á
Senda umsókn

Íþróttakennari

Breiðholtsskóli

Reykjavík

Laus er til umsóknar tímabundin staða íþróttakennara til eins árs frá 8. mars 2021.

Breiðholtsskóli er heildstæður grunnskóli með um 420 nemendur í 1. til 10. bekk. Einkunnarorð skólans eru ábyrgð, traust og tillitssemi og kjörorðin -árangur fyrir alla.

Breiðholtsskóli státar af fjölmenningarlegu samfélagi bæði nemenda og starfsmanna en rúmlega þriðjungur nemenda hafa annað móðurmál en íslensku. Kennarar vinna saman í teymum og taka virkan þátt í þróun skólastarfsins. Mikil áhersla er lögð á læsi í víðum skilningi, félagsfærni og sjálfseflingu.

Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er.

Helstu verkefni og ábyrgð

 • Annast kennslu nemenda í samráði við skólastjórnendur, aðra kennara og foreldra.
 • Vinna að þróun skólastarfs með stjórnendum og samstarfsmönnum.
 • Stuðla að velferð nemenda í samstarfi við foreldra og annað fagfólk.
 • Að vinna í teymi með öðru starfsfólki.

Hæfniskröfur

 • Leyfisbréf kennara.
 • Menntun og hæfni til kennslu í íþróttum.
 • Reynsla og áhugi á að vinna með börnum.
 • Lipurð í samskiptum og sveigjanleiki í starfi.
 • Faglegur metnaður.
 • Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð.
 • Góð tölvu- og tæknikunnátta.
 • Góð íslenskukunnátta í ræðu og riti.
 • Hreint sakavottorð.

Frekari upplýsingar um starfið

Laun eru samkvæmt samningi Reykjavíkurborgar og KÍ

Breiðholtsskóli

Vefsíða

Staðsetning

Reykjavík

Starfshlutfall

100%

Auglýsing birt

Umsóknarfrestur

4.3.2021

Kennsla og rannsóknir
Sækja um
Sækja um