Hugbúnaðarlausnasvið Origo leitar að öflugum hugbúnaðarprófara í spennandi hugbúnaðarverkefni. Hugbúnaðarprófarar vinna í gríðarlega skemmtilegu og sterku hugbúnaðarteymi og fá tækifæri til að skapa vörur sem eru notaðar af fjölmörgum viðskiptavinum.
Sérfræðingar í hugbúnaðarprófunum eru hluti af hóp sem er leiðandi í að tryggja gæði hugbúnaðar innan Origo sem og viðskiptavinum þess.
Helstu verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
Við bjóðum upp á frábæra starfsaðstöðu og búnað, góðan starfsanda og liðsheild, tækifæri til endurmenntunar og þátttöku í verkefnum sem skipta okkur öll máli.
Hjá Origo starfar öflugur hópur fólks sem nýtir hugvit sitt til að efla árangur, hagsæld og öryggi viðskiptavina. Gildin okkar eru þjónustuframsýn, samsterk og fagdjörf.
Sótt er um starfið hér á vef Origo. Umsóknarfrestur er til og með 28. febrúar 2021. Allar umsóknir og fyrirspurnir verða meðhöndlaðar sem trúnaðarmál og þeim svarað. Nánari upplýsingar veita sérfræðingar á mannauðssviði Origo (mannaudur@origo.is).