Droplaugarstaðir er hjúkrunarheimili með áherslu á heimilislegt umhverfi og sjálfsákvörðunarrétt íbúa.
Droplaugarstaðir eru með virkt gæðakerfi og fengu ISO vottun árið 2020 fyrst hjúkrunarheimila á Íslandi. Í stefnu heimilisins eru öryggi, virkni og vellíðan íbúa, starfsfólks og fjölskyldna í öndvegi.
Við leggjum áherslu á metnað í starfi, fagleg vinnubrögð og samvinnu íbúa og starfsfólks.
Íbúar eru 81 á 4 deildum, allir búa í sérbýli með baðherbergi.
Við erum staðsett í hjarta Reykjavíkur og stutt í almenningssamgöngur.
Við óskum eftir að ráða hjúkrunarfræðing til starfa.
Við bjóðum upp á:
Helstu verkefni og ábyrgð
Hæfniskröfur
Frekari upplýsingar um starfið
Laun eru samkvæmt samningi Reykjavíkurborgar og FÍH