Framkvæmdastjóri

Vísindasiðanefnd

Sótt er um starfið í gegnum vefform
Opna vefform
Sótt er um starfið með því að senda tölvupóst á
Senda umsókn

Framkvæmdastjóri

Vísindasiðanefnd

Reykjavík

Vísindasiðanefnd auglýsir stöðu framkvæmdastjóra nefndarinnar lausa til umsóknar. Um er að ræða áhugavert starf sem veitir innsýn í það sem er efst á baugi í heilbrigðisrannsóknum á mönnum hérlendis og þau skilyrði sem þessum rannsóknum eru búin.

Framkvæmdastjórinn situr fundi nefndarinnar, framkvæmir ákvarðanir hennar, annast mannahald, gerð rekstraráætlana og ber ábyrgð á að rekstur sé innan marka. Hann annast samskipti við ráðuneytið og tekur þátt í alþjóðasamstarfi.

Við leitum að áhugasömum einstaklingi með háskólamenntun sem nýtist í starfi og góða tungumálakunnáttu. Greidd eru laun samkvæmt kjarasamningi FHSS og ríkisins. Umsókn sendist á póstfangið framkvaemdastjori@vsn.is fyrir 5. mars 2021. Gert er ráð fyrir að nýr framkvæmdastjóri taki til starfa sem fyrst eftir 1. maí 2021.

Upplýsingar veitir Sunna Snædal, formaður nefndarinnar (sunnasnaedal@gmail.com)

Vísindasiðanefnd

Vefsíða

Staðsetning

Reykjavík

Starfshlutfall

100%

Auglýsing birt

Umsóknarfrestur

5.3.2021

Sérfræðistörf
Stjórnunarstörf
Sækja um
Sækja um