Þjónustumiðstöð Breiðholts leitar að starfsmanni til að veita fötluðum einstaklingum stuðning. Um er að ræða stuðningsþjónustu fyrir fólk með líkamlega, geðræna eða vitsmunalega skerðingu. Stuðningur fer fram inni á heimili fólks og í nærumhverfi þess.
Við störfum eftir hugmyndafæðinni um ,,sjálfstætt líf" þar sem virðing og sjálfsákvörðunarréttur hvers og eins er hafður að leiðarljósi. Við veitum góða leiðsögn til starfsmanna í öflugu fagumhverfi og leggjum áherslu á teymisvinnu.
Ráðningarform: Tímabundin ráðning með möguleika á fastráðningu
Helstu verkefni og ábyrgð
Nánari upplýsingar um starfið og verkefnin veitir Eydís Dóra Sverrisdóttir (eydis.dora.sverrisdottir@reykjavik.is) í síma 411-1300 eða Lára S. Baldursdóttir.
Hæfniskröfur
Frekari upplýsingar um starfið
Laun eru samkvæmt samningi Reykjavíkurborgar og viðeigandi stéttafélags.