Bókari

Isavia

Sótt er um starfið í gegnum vefform
Opna vefform
Sótt er um starfið með því að senda tölvupóst á
Senda umsókn

Bókari

Isavia

Reykjanesbær

Við óskum eftir reyndum bókara til að styðja við bókhaldsteymið okkar. Helstu verkefni felast í móttöku, skráningu og bókun reikninga auk afstemmingarvinnu. Starfið krefst góðrar samskiptahæfni þar sem bókari er í tíðum samskiptum við bæði starfsfólk og viðskiptavini. Við leitum að vandvirkum og jákvæðum einstakling sem á auðvelt með að vinna sjálfstætt sem og í teymi.

Hæfniskröfur:

  • Viðurkenndur bókari eða menntun sem nýtist í starfi er kostur
  • Reynsla af bókhaldi er skilyrði
  • Reynsla af vinnu við Navision bókhaldskerfið er skilyrði
  • Góð almenn tölvukunnátta
  • Nákvæmni í vinnubrögðum og þjónustulund

Um er að ræða tímabundið starf til allt að 15 mánaða. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.

Umsóknarfrestur er til og með 27. febrúar.

Starfsstöð: Reykjanesbær

Nánari upplýsingar veitir Helga Erla Albertsdóttir, forstöðumaður reikningshalds, helga.albertsdottir@isavia.is

Isavia

Vefsíða

Staðsetning

Reykjanesbær

Starfshlutfall

100%

Auglýsing birt

Umsóknarfrestur

27.2.2021

Skrifstofustörf
Sækja um
Sækja um